Event Information

 Blonduos, Iceland
17 August 2024

Vatnsdaeluhatid 2024

Vatnsdalshólahlaupin - laugardaginn 17. ágúst kl. 11, 11 km eða 25 km

Gljufurarhlaup - 25 km

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  1
Finisher Level
  340
National League

Course details

 Race Date: 2024/08/17
 Start Time: 11:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 25.73
 Elevation Gain: +307
 Elevation Loss: -307
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 150
 
 

About the Race

Gljúfurárhlaupið er haldið í fyrsta skipti nú með tímatöku en í fyrra var það haldið sem tilraunaverkefni í undirbúningi fyrir þetta hlaup. Rásmark og mark er við bæinn Vatnsdalshóla þar sem nóg pláss verður fyrir farartæki hlaupara. Þar er hægt að komast á salerni. Hlaupið er um gönguslóða, reiðleiðir og vegslóða. Á þeim hluta leiðar sem ekki er á vel afmörkuðum slóða verður leiðin vel merkt með flöggum. Drykkjarstöðvar 5 km vatn 11 km bananar, vatn og íþróttadrykkur 15 km vatn 20 km íþróttadrykkur og vatn