Event Information

 Akureyri, Iceland
21 June 2025

Solstoduhlaup Aeskunar og Skogarbadanna 2025

Sólstöðuhlaupið er nýtt utanvegahlaup í Vaðlaheiði við Eyjafjörð sem verður haldið á sumarsólstöðum laugardaginn 21. Júní. Ungmennafélagið Æskan á Svalbarðsströnd heldur utan um hlaupið og verður Björgunarsveitin Týr með gæslu á hlaupaleiðinni. Hlaupið er haldið í samstarfi við Skógarböðin og fyrstu ____ sem skrá sig fá aðgang í Skógarböðin eftir

Heidin - 26km

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  3
Finisher Level
  300
National League

Course details

 Race Date: 2025/06/21
 Start Time: 20:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 26.60
 Elevation Gain: +824
 Elevation Loss: -846
 Time Limit: 5:0:0
 Number of Aid Stations: 2
 Number of Participants: 500
 
 

About the Race

Ræst verður frá íþróttavellinum á Svalbarðseyri, þaðan liggur leiðin upp Ranann, gamla veginn sem liggur upp á Vaðlaheiðarveg. Hlaupið er áfram upp Vaðlaheiðarveg til norðurs, beygt er svo upp að mastrinu og hlaupið hægra megin fram hjá því áfram að hringlaga húsi. Þaðan er snúið við og farið hlaupið til baka og niður að Vaðlaheiðarveg, þar er hlaupið stutt til vinsti og svo er fylgt slóða upp á heiðina og eftir heiðinni, svo er svokallaði “línuvegurinn” hlaupinn niður af heiðinni til suðurs og komið niður þar sem gönguleiðin uppá Skólavörðu er, haldið er svo áfram niður Skólavörðuleiðina niður á Vaðlaheiðarveg og svo haldið áfram niður í Skógarböðin um nýja göngustíginn. Tvær drykkjarstöðvar eru á leiðinni. Mælt er með því að vista leiðina í td úrið sitt, leiðina er að finna vistaða inná Strava.

Race Gallery