Event Information

 Sauðárkrókur, Iceland
08 August 2025

Molduxi Trail 2025

Hlaupahópurinn 550 Rammvilltar, í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV, standa að spennandi utanvegahlaupi í fallegu umhverfi Skagafjarðar! Þetta er einstakt tækifæri til að njóta náttúrunnar, hreyfa sig og eiga góðan dag með fjölskyldu og vinum.

The running group 550 Rammvilltar, in co-operation with the regional association of local authorities SSNV, has created a new trail running event in a stunning landscape in the backyard of Saudarkrokur. This is a great opportunity to enjoy nature, get some motion and create memories with family and friends.

Molduxi 20K

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  5
Finisher Level
  320
National League

Course details

 Race Date: 2025/08/08
 Start Time: 17:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 21.36
 Elevation Gain: +1033
 Elevation Loss: -1033
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 100
 
 

About the Race

Fyrsti kafli hlaupsins verður meðfram Sauðánni í gegnum Litla Skóg, en hann er eitt af kennileitum Sauðárkróks. Þegar hlaupið er upp úr skóginum liggur leiðin upp og áleiðis í átt að fjallinu Molduxa. Sú leið býður upp á gullfallega náttúru. Stórfenglegt útsýni í skóglendi og melum og allt þar á milli. Á leiðinni blasir við allur fjörðurinn og þar með eyjarnar Drangey og Málmey. Þegar komið er að Molduxa er hlaupið til hægri (norður) og nánast alveg hringinn í kringum hann, þar til komið er að gönguleið upp á Molduxa. Farið er upp að hæsta punkti (750m) þar sem ber að líta stórfenglegt útsýni í allar áttir. Leiðin liggur svo niður aftur og er fylgt slóða að drykkjarstöð. Eftir hana liggur leiðin niður svokallaðar Kimbastaðagötur í gegnum lyng, móa og mela og blasir við fyrrnefnd eyjasýn, ásamt útsýni yfir Héraðsvötnin og fallegar sveitir Skagafjarðar. Síðustu fjórir kílómetrarnir eru svo teknir í Skógarhlíðinni sem er skógi vaxin leið með fjörlegu fuglalífi og endar leiðin svo aftur ofan í Litla Skógi þar sem endamarkið liggur við upphaf skógarins.

Starting close to the regional highschool FNV the route goes around Mt. Molduxi 750 m in the backyard of Saudarkrokur and then up to the top from where there is a magnificient view over the islands of Skagafjordur. From the top the route goes down the path Kimbastadagotur and through the forested Skogarhlid, all the way down to the startline.