Event Information

 530, Iceland
25 July 2025

Fjallbrattar 2025

Hlaupið hefst við Félagsheimilið á Hvammstanga og liggur upp með Syðri-Hvammsá, í gegnum skógrækt og áfram á kindagötur og mólendi. Leiðin fer yfir Fossasvæðið, upp á Efstaberg með stórbrotnu útsýni, og heldur áfram norður með Sneiðingi, yfir Draugagilslækinn og inn í fallega Hvamminn. Frá Hvamminum heldur hlaupið áfram að Káraborg, stuðlabergsklet

The race starts at the community center in Hvammstangi and follows the Sydri Hvammsa river through forest paths, sheep trails and open moorland. The route passes waterfalls, climbs to Efstaberg with wide views over the fjord, and continues north past Sneidingur and across Draugagilslakur into the scenic area of Hvammurinn, where the first aid stati

10km

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  3
Finisher Level
  180
National League

Course details

 Race Date: 2025/07/25
 Start Time: 15:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 9.94
 Elevation Gain: +340
 Elevation Loss: -340
 Time Limit: 3:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 500
 
 

About the Race

10 km leiðin hefst á Hvammstanga og fylgir göngustíg upp með Syðri-Hvammsá og áfram í gegnum skógræktarsvæði, mólendi og kindagötur. Leiðin nær hæsta punkti við drykkjarstöð í Hvamminum áður en hlaupið liggur niður með Ytri-Hvammsá og í gegnum skóg að markinu við Félagsheimilið. Stikuð og fjölbreytt leið með góðu útsýni yfir fjörð og fjöll.

The 10 km course starts in Hvammstangi and follows a marked trail along the Sydri-Hvammsa river, through small forest areas, moorland and sheep paths. The highest point is reached near the aid station in Hvammurinn before descending along the Ytri-Hvammsa river and through woodland to the finish by the community center. A varied route with scenic views of the fjord and mountains.