Event Information

 Akureyri, Iceland
21 June 2025

Solstoduhlaup Aeskunar og Skogarbadanna 2025

Sólstöðuhlaupið er nýtt utanvegahlaup í Vaðlaheiði við Eyjafjörð sem verður haldið á sumarsólstöðum laugardaginn 21. Júní. Ungmennafélagið Æskan á Svalbarðsströnd heldur utan um hlaupið og verður Björgunarsveitin Týr með gæslu á hlaupaleiðinni. Hlaupið er haldið í samstarfi við Skógarböðin og fyrstu ____ sem skrá sig fá aðgang í Skógarböðin eftir

Gamlivegurinn - 14km

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  3
Finisher Level
  240
National League

Course details

 Race Date: 2025/06/21
 Start Time: 22:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 14.37
 Elevation Gain: +365
 Elevation Loss: -394
 Time Limit: 3:0:0
 Number of Aid Stations: 2
 Number of Participants: 500
 
 

About the Race

Ræst á Svalbarðseyri, þaðan liggur leiðin upp Ranann, gamla veginn sem liggur upp á Vaðlaheiðarveg. Hlaupið er á Vaðlaheiðarvegi til suðurs og svo niður í átt að Skógarböðunum. Tvær drykkjarstöðvar eru á leiðinni.

Race Gallery