Event Information

 Ólafsvík, Iceland
21 June 2025

Snæfellsjökulshlaupið 2025

Snæfellsjökulshlaupið Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 21. júní n.k og verður þetta í fjórtánda skiptið sem hlaupið er haldið. Í ár verður fjöldi þátttakenda takmarkaður við 350 manns. Skráningu lýkur kl. 24:00 sunnudaginn 15. júní. Þar sem upphafsstaður hlaupsins er rúmgóður verða allir ræstir í einu. Mælst er til að hröðustu hlaupararnir sé

The Snaefellsjokull Run will take place on Saturday, June 21. This is the 14th edition of the event, limited to 350 participants. Route: The course is about 22 km, mostly on gravel. The first 8 km are uphill, with about 700 m elevation gain. Snow and mud are possible on the way. The route finishes in Olafsvik with beautiful views of Snaefellsjokul

SNÆFELLSJÖKULSHLAUPIÐ

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  4
Finisher Level
  10
National League

Course details

 Race Date: 2025/06/21
 Start Time: 00:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 22.00
 Elevation Gain: +742
 Elevation Loss: -765
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 350
 
 

About the Race

Hlaupaleiðin er um 22 km. Langstærsti hluti hlaupsins er malarvegur. Fyrstu 8 km þarf að hlaupa upp í móti í c.a. 700 metra hæð. Síðan tekur hlaupaleiðin að smá lækka þar til komið er til Ólafsvíkur. Hlauparar eiga von á að þurfa kljást við snjó og drullu frá 1 km til 7 km af leiðinni, en fer það eftir því hvað veturinn var snjóþungur. Hlauparar fá á leiðinni að upplifa einstaka náttúrufegurð og að öllu ógleymdu allri þeirri orku sem Snæfellsjökull býr yfir. Fjórar drykkjarstöðvar verða á leiðinni á c.a. 5 km millibili sem Björgunarsveitin Lífsbjörg mun sjá um. Á Arnarstapa verður bíll þar sem hlauparar hafa kost á að skilja eftir auka hluti og fatnað sem verður afhendur í Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Einnig tekur Björgunarsveitin við fatnaði við drykkjarstöðvar á hlaupaleiðinni og verður afhendur í Sjómannagarðinum að hlaupi loknu.