Event Information

 Þórsmörk, Iceland
07 September 2024

Þórsgata Volcano Trail Run 2024

Þórsgata Volcano Trail Run er eitt vinsælasta utanvegahlaup ársins Laugardaginn 6. september árið 2025 fer fram í ellefta sinn utanvegahlaupið Þórsgata Volcano Trail Run. Hlaupið er opið öllu áhugafólki um utanvega- og fjallahlaup. Boðið verður upp á tvær vegalengdir sem báðar liggja um bestu útsýnisstaði Þórsmerkur.

Thorsgata Volcano Trail Run will be held in Thorsmork Nature Reserve for the eleventh time on the 6th of September 2025. The annual race is now one of the most popular trail runs for local runners in Iceland and marks the end of the trail running summer for a lot of runners

Þórsgata Volcano Trail Run

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  5
Finisher Level
  210
National League

Course details

 Race Date: 2024/09/07
 Start Time: 12:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 12.30
 Elevation Gain: +580
 Elevation Loss: -580
 Time Limit: 3:30:0
 Number of Aid Stations: 0
 Number of Participants: 300
 
 

About the Race

Ræsing 6. september 2025, kl. 12:00 við skála Volcano Huts í Húsadal í Þórsmörk. Hlaupið endar á sama stað. Leiðin: Hlaupið er inn Húsadalinn áleiðis upp Laugaveginn. Þegar komið er upp úr Húsadal er beygt af leið til hægri í áttina að Langadal og farið af stígnum upp á Slyppugilshrygg og meðfram honum þar til stígurinn liggur niður í Slyppugilið. Þá er beygt til vinstri áleiðis að Tindfjallasléttu og svo niður Stangarháls að Stóraenda. Þaðan er hlaupið eftir Krossáraurum að Langadal og stefnan tekin upp Valahnúk (275 m hækkun) og niður aftur að vestanverðu að endamarki í Húsadal.

Starting September 6th, 2025, at 12:00 at the Volcano Huts cabin in Husadalur in Thorsmork. The race ends at the same place.The route: The race is into Husadalur on the way up Laugavegur. When coming up from Husadalur, turn right towards Langadalur and follow the path up to Slyppugilshrygg and along it until the path goes down to Slyppugilid. Then turn left towards Tindfjallasletta and then down Stangarhals to Storaendi. From there, run along Krossaraurur to Langadalur and head up Valahnukur 275 m ascent and down again to the west to the end of Husadalur.