Event Information

 Ísafjörður, Iceland
13 July 2023 to 16 July 2023

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2023

Hlaupahátíð sem spannar yfir tvo daga þar sem hægt er að taka þátt í fjórum mismunandi krefjandi utanvegshlaupum og einu götuhlaupi. Hlaupið er í stórbrotinni náttúru um fjöll og dali á Vestfjörðum. Stórkostleg leið til að njóta íslenskrar náttúru.

The Running festival takes place over two days where you can participate in four challenging events encompassing trail runs and one street run. The events take place in the spectactular nature in the Westfjords. It is a magnificent opportunity to enjoy Icelandic nature at its best.

Hálf Vesturgata

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  2
Finisher Level
  10
National League

Course details

 Race Date: 2023/07/16
 Start Time: 12:45:00
 Participation: Solo
 Distance: 10.00
 Elevation Gain: +179
 Elevation Loss: -179
 Time Limit: 3:0:0
 Number of Aid Stations: 2
 Number of Participants: 90
 
 

About the Race

Vesturgatan er frekar hæðótt hlaup og er keppendum bent á að fara varlega þar sem vegir geta verið mislægir og frekar grófir og hefur sumum fundist betra að hlaupa í utanvegaskóm þó svo að venjulegir hlaupaskór dugi alveg. Mælum ekki með keppnisskóm. Einhverjir lækir eru á leiðinni en engar ár að vaða.